Undir 15 ára lið Íslands leika þessa dagana á opnu Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi.
Eftir að bæði lið höfðu lagt Finnland í fyrstu leikjum mótsins í gær var komið að Þýskalandi í dag.
Undir 16 ára lið stúlkna náði að vinna sinn leik, en drengirnir lutu í lægra haldi.
Karfan spjallaði við Elvu, Rún og Hildi eftir sigur þeirra í dag.



