spot_img
HomeFréttirElsa: Vorum ekki nógu sterkar

Elsa: Vorum ekki nógu sterkar

 

Undir 18 ára lið stúlkna tapaði fyrir Svíþjóð á þriðja degi Norðurlandamótsins í Kisakallio. Liðið er því komið með einn sigurleik og tvo í tap það sem af er móti. Næst leikur liðið gegn Danmörku á morgun kl. 15:00.

 

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Elsu Albertsdóttur eftir leik í Kisakallio.

 

Hérna er meira um leikinn

 

Fréttir
- Auglýsing -