spot_img
HomeFréttirElísabeth var frábær í sigri Íslands í dag "Stemningin var geggjuð"

Elísabeth var frábær í sigri Íslands í dag “Stemningin var geggjuð”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Danmörku í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 68-55. Liðið því komið með tvo sigra og eitt tap, en lokaleikur þeirra er á morgun gegn Svíþjóð.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Elísabeth Ýr Ægisdóttur eftir leik í Kisakallio. Elíasbeth var stórkostleg fyrir Ísland í dag, varnarlega frábær og þá skilaði hún einnig 18 stigum, 6 fráköstum, 2 stoðsendingum og 5 stolnum boltum.

Fréttir
- Auglýsing -