spot_img
HomeFréttirElísabet: Frábær lið sem við erum að keppa á móti

Elísabet: Frábær lið sem við erum að keppa á móti

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag gegn Finnlandi á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 79-71. Liðið því með einn sigur og þrjú töp það sem af er móti, en á morgun mæta þær Noregi í lokaleik mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Elísabetu Ólafsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Södertalje.

Fréttir
- Auglýsing -