spot_img
HomeFréttirElín Sóley og Tulsa lögðu Memphis Tigers

Elín Sóley og Tulsa lögðu Memphis Tigers

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir og Tulsa Golden Hurricane báru í kvöld sigurorð af Memphis Tigers í bandaríska háskólaboltanum, 68-72. Tulsa það sem af er tímabili því búið að vinna þrjá leiki og tapa þremur.

Elín Sóley var á sínum stað í byrjunarliði Tulsa í leiknum og skilaði sex stigum, þrem fráköstum, stoðsendingu og tveimur stolnum boltum. Næsti leikur Tulsa er þann 13. janúar gegn Houston Cougars.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -