09:04:21
Stóru liðin í NBA unnu öll leiki sína í nótt þar sem Boston, Lakers, Orlando, Denver, New Orleans og Cleveland hrósuðu sigri á andstæðingum sínum. Boston hristi af sér hátíðíðarslenið með því að rústa botnlið Washington, Lakers vann seglusigur á Utah og Denver þurfti flautu-þrist frá Carmelo Anthony til að leggja versta lið í NBA, Oklahoma Thunder.
Úrslit næturinnar má finna hér að neðan…
Houston 73
Toronto 94
Miami 76
Orlando 86
Indiana 105
New York 103
Washington 83
Boston 108
Atlanta 91
New Jersey 93
Chicago 92
Cleveland 117
Golden State 108
Minnesota 115
Denver 122
Oklahoma City 120
Sacramento 92
Detroit 98
San Antonio 91
Memphis 80
Charlotte 75
Milwaukee 103
Philadelphia 86
Dallas 96
LA Clippers 98
Phoenix 106
New Orleans 92
Portland 77
Utah 100
LA Lakers 113
ÞJ



