09:56
{mosimage}
(Paul Pierce með góða dýfu)
Boston og Lakers héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA í nótt, en Boston vann Toronto og Lakers stóð af sér góða frammsitöðu Sacramento Kings.
Úrslit leikja næturinnar fylgja hér að neðan:
Boston 118
Toronto 103
Golden State 81
Philadelphia 89
Minnesota 106
Detroit 80
Chicago 101
Denver 114
Sacramento 108
LA Lakers 118
Tölfræði leikjanna – http://www.nba.com/games/20081123/scoreboard.html
ÞJ



