spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Ekkert lið getur unnið okkur ef við spilum með þessu sjálfsöryggi"

“Ekkert lið getur unnið okkur ef við spilum með þessu sjálfsöryggi”

Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Subway deildar karla, 111-88. Grindvíkingar því komnir með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Karfan ræddi við Dedrick Basile leikmann Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -