spot_img
HomeFréttirEiríkur eftir svekkjandi tap gegn Svíum ,, Mér fannst þetta drulluskemmtilegt, þótt...

Eiríkur eftir svekkjandi tap gegn Svíum ,, Mér fannst þetta drulluskemmtilegt, þótt við töpuðum”

Undir 16 ára lið drengja mátti þola 78-67 tap í fyrsta leik sínum gegn sterku liði Svía hérna á Norðurlandamótinu í Kisakallio.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Eirík Frímann Jónsson eftir leikinn en hann var atkvæðamestur íslensku strákanna með 24 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar

Fréttir
- Auglýsing -