spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEinum leik kvöldsins frestað

Einum leik kvöldsins frestað

Leik Sindra og Fjölnis sem fara átti fram í fyrstu deild karla á Höfn í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.

Samkvæmt tilkynningu er það nánar tiltekið vegna þess að það er lokað á Hringvegi 1 undir Eyjafjöllum og yfir Reynisfjall að Vík ásamt veginum um Fagurhólsmýri.

Leikurinn er kominn á dagskrá á morgun laugardaginn 1. nóvember kl.18:00.

Fréttir
- Auglýsing -