Leik Hauka og Keflavíkur í Subway deild kvenna sem fara átti fram miðvikudagskvöld hefur verið frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, sóttkvíum og einangrunar leikmanna Hauka. Samkvæmt tilkynningu hefur leiknum ekki verið fundinn nýr tími.
Einum leik frestað í Subway deildinni
Fréttir