spot_img
HomeFréttirEinn leikur í Domino´s deild kvenna

Einn leikur í Domino´s deild kvenna

Einn leikur fer fram í Domino´s deild kvenna í dag en þá eigast við Valur og KR kl. 16:00 í Vodafonehöllinni. Þessi tvö lið eiga í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni, Valur í 4. sæti með 20 stig en KR í 5. sæti með 18 stig svo gera má ráð fyrir miklum slag að Hlíðarenda í dag.
 
 
 
Mynd/ Anna Martin og Valskonur taka á móti KR í Reykjavíkurrimmu Domino´s deildar kvenna.
 
Fréttir
- Auglýsing -