16:30
{mosimage}
Lýsingarbikarinn verður í aðalhlutverki um helgina en þá fara undanúrslitin fram. Aðeins einn leikur er á dagskrá í 1. deild um helgina og það er viðureign Hauka og Reynis S. sem fer fram á Ásvöllum í kvöld.
Haukar unnu síðast þegar þessi lið mættust unnu Haukar með 29 stigum 61-90. Bæði lið hafa fengið nýja leikmenn að undanförnu og koma því nokkuð breytt til leiks í kvöld.
Leikurinn hefst kl. 20:00.
Mynd: [email protected]



