spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaEinn leikur á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í kvöld

Einn leikur á dagskrá undanúrslita Subway deildarinnar í kvöld

Undanúrslit Subway deildar karla rúlla af stað í kvöld er Valur tekur á móti Þór í Origo Höllinni.

Á leið sinni í undanúrslitin lögðu Íslandsmeistarar Vals lið Stjörnunnar 3-1 á meðan að Þór fór alla leið í oddaleik á móti Haukum

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Leikur dagsins

Undanúrslit – Subway deild karla

Valur Þór – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -