spot_img
HomeFréttirEinn leikur á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Einn leikur á dagskrá Subway deildarinnar í kvöld

Einn leikur fer fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Vals kl. 19:15 í Ljónagryfjunni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild kvenna

Njarðvík Valur – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -