Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Í Dalhúsum tekur B lið Fjölnis á móti Stjörnunni kl. 21:00. Fyrir leikinn eru liðin jöfn að stigum með sex í 4.-5. sæti deildarinnar. Hvort um sig búið að vinna þrjá leiki og tapa þremur.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna:
Fjölnir B Stjarnan – kl. 21:00 – Í beinni útsendingu Fjölnir Tv