Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.
Þór tekur á móti Stjörnunni í Höllinni á Akureyri kl. 15:00.
Fyrir leikinn er Þór eitt veggja liða sem enn er taplaust, en þær og ÍR hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína og sitja saman á toppi deildarinnar. Öfugt er það hjá Stjörnunni sem tapað hefur fyrstu þremur leikjum tímabilsins, en aðeins þær og Vestri eru enn án stiga í deildinni það sem af er.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Þór Akureyri Stjarnan – kl. 15:00