spot_img
HomeFréttirEinn leikur á dagskrá í dag á Norðurlandamótinu í Södertalje

Einn leikur á dagskrá í dag á Norðurlandamótinu í Södertalje

Aðeins einn leikur fer fram á Norðurlandamótinu í Södertalje í dag. Bæði eiga undir 20 ára lið kvenna og karla frí í dag og verður leikur undir 18 ára drengja gegn Eistlandi því eini leikur dagsins í Svíþjóð.

Hérna verður hægt að horfa á leiki í beinni útsendingu

Hérna verður lifandi tölfræði

Hérna eru liðin þrjú sem keppa í Södertalje

Leikir dagsins

Norðurlandamót Södertalje

U18 Drengja

Ísland Danmörk – kl. 13:15

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -