Einn leikur er á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.
Þór tekur á móti Snæfell í Höllinni á Akureyri kl. 18:00.
Bæði unnu liðin leiki sína í fyrstu umferð deildarkeppninnar, Snæfell gegn KR í Vesturbænum á meðan að Þór lagði Ármann í Kennaraháskólanum.
Hérna er spá fyrir fyrstu deild kvenna
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Þór Akureyri Snæfell – kl. 18:00