spot_img
HomeFréttir„Einbeittar á að komast í efstu deild“

„Einbeittar á að komast í efstu deild“

Erna Rún Magnúsdóttir fyrirliði Þórs Ak var full bjartsýni og tilhlökkunar fyrir úrslitaleik liðsins gegn Breiðablik í 1. deild kvenna. Staðan í einvíginu er 1-1 og því framundan oddaleikur um sæti í Dominos deild kvenna að ári. 

 

Viðtal Thorsport.is við Ernu og Benedikt Rúnar Guðmundsson fyrir leik kvöldsins má finna hér að neðan en ljóst er að þau eru spennt fyrir kvöldinu. 

 

Leikurinn hefst kl 19:30 í Síðuskóla á Akureyri og verður í beinni útsendingu á Thorsport.is. Benedikt og Erna skora á Akureyringa að fjölmenna auk þess sem Blikar verða með sætaferðir úr Kópavogi

 

Fréttir
- Auglýsing -