spot_img
HomeFréttirEinar vinningshafi mætir snemma í Höllina

Einar vinningshafi mætir snemma í Höllina

Einar I. Þorvarðarson er annar tveggja heppinna einstaklinga sem í gær var dreginn út í miðahappdrætti Karfan.is á viðureign Íslands og Bosníu sem hefst kl. 19:30 í kvöld. Einar vann tvo miða á leikinn og var hinn kátasti þegar hann sótti miðana í hádeginu.
 
 
Einar var hrikalega spenntur fyrir kvöldinu og ætlaði sér að mæta snemma í Höllina og koma sér vel fyrir.
 
Mynd/ Jón Björn – Einar I. Þorvarðarson með miðana sína og vitaskuld íslenska fánann.
  
Fréttir
- Auglýsing -