spot_img
HomeSubway deildinSubway deild karlaEinar Snær semur við Grindavík

Einar Snær semur við Grindavík

Einar Snær Björnsson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við lið Grindavíkur í Subway-deild karla, og verður því í leikmannahópi liðsins á komandi leiktíð. Þetta tilkynntu Grindvíkingar nýverið á Facebook síðu félagsins.

Einar Snær er bakvörður fæddur 2006 og er uppalinn í Grindavík. Samningur hans við liðið gildir út tímabilið 2024-25.

Fréttir
- Auglýsing -