spot_img
HomeFréttirEinar: Nú er það okkar að láta þetta telja

Einar: Nú er það okkar að láta þetta telja

„Gagnvart Grindavík er það engin spurning að þessi sigur var langþráður,“ sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkinga vígreifur í Röstinni í kvöld. Njarðvíkingar lögðu Grindavík í Röstinni í fyrsta sinn í næstum fimm ár og leiða nú undanúrslitaeinvígið 1-0 gegn ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Grindavíkur.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -