spot_img
HomeFréttir"Ef við spilum okkar leik og spilum með okkar krafti þá getum...

“Ef við spilum okkar leik og spilum með okkar krafti þá getum við unnið alla”

Undir 20 ára karlalið Íslands mun nú í sumar taka þátt í tveimur mótum, Norðurlandamóti í Södertalje í Svíþjóð 26.-30. júní og A deild Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi 13.-21. júlí.

Hérna er meira um verkefnu U20 í sumar

Karfan kom við á æfingu liðsins og spjallaði við leikmann þeirra Almar Orra Atlason um veruna í háskólaboltanum, mótin tvö í sumar og möguleika Íslands á þeim.

Fréttir
- Auglýsing -