spot_img
HomeFréttirDzana var jákvæð þrátt fyrir tap gegn Svíþjóð "Lærðum mjög mikið"

Dzana var jákvæð þrátt fyrir tap gegn Svíþjóð “Lærðum mjög mikið”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap gegn Svíþjóð í dag í sínum fjórða leik á Norðurlandamótinu í Södertalje. Liðið hefur því unnið tvo leiki og tapað tveimur, en lokaleikur þeirra á mótinu verður gegn Eistlandi og verður það hreinn úrslitaleikur um þriðja sæti mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Dzana Crnac átti ágætis leik fyrir Ísland þrátt fyrir tapið í dag, skilaði 7 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti á tæpum 18 mínútum spiluðum í leiknum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -