spot_img
HomeFréttirDzana eftir að Ísland tryggði sig í 8 liða úrslit Evrópumótsins "Þurfum...

Dzana eftir að Ísland tryggði sig í 8 liða úrslit Evrópumótsins “Þurfum að gera okkur tilbúnar fyrir Króatíu”

U18 lið kvenna lagði Makedóníu í leik þrjú á Evrópumótinu í Búlgaríu í kvöld, 59-77. Liðið hefur því unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu og eru þær öruggar í 8 liða úrslit mótsins. Einn leikur er þó eftir af riðlakeppninni, en með sigri gegn Króatíu geta þær tryggt sér efsta sæti riðilsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dzönu Crnac leikmann Íslands eftir leik í Sófíu, en hún skilaði 8 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum á tæpum 18 mínútum spiluðum í leiknum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -