Dýrfinna Arnardóttir og Emelía Ósk Gunnarsdóttir voru ánægðar eftir sigur liðsins á Írlandi í B-deild Evrópumóts U20 landsliða. Liðið endaði þar með í 11 sæti deildarinnar og voru þær sammála um að sterkari lið mótsins væru í betra formi en íslenska liðið.
Viðtal við Dýrfinnu og Emelíu eftir sigurinn má finna hér að neðan: