spot_img
HomeFréttirDuncan mun ekki losa sig undan samningi

Duncan mun ekki losa sig undan samningi

Tim Duncan á eitt ár eftir af samningi sínum við San Antonio og má samkvæmt honum losa sig undan lokaárinu og vera laus allra mála núna í vikunni. En hann þarf að tilkynna það fyrir 1. júlí. Talið er að hann muni spila með Texas-liðinu næsta vetur en hann á að fá 21.2 milljónir dollara fyrir.
Margir eldri leikmenn ákveða að losa sig undan lokaári samninga til þess að tryggja sér lengri samning. En Duncan mun ekki gera það samkvæmt fréttum og verður því samningslaus sumarið 2012.
 
Duncan er 35 ára gamall og því á eftir nokkur ár í boltanum.
 
Mynd: Tim Duncan hefur verið einn besti leikmaður NBA síðastliðinn 14 ár.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -