spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaDuglegur að mata liðsfélagana gegn Nymburk

Duglegur að mata liðsfélagana gegn Nymburk

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin lögðu Nymburk frá Tékklandi í meistaradeild Evrópu, 75-88.

Á 26 mínútum spiluðum í leiknum var Martin með 5 stig, 2 fráköst, 8 stoðsendingar og 2 stolna bolta.

Eftir leikinn er Alba Berlin í öðru sæti B riðils keppninnar með þrjá sigra og eitt tap þegar tveir leikir eru eftir.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -