spot_img
HomeFréttirDugði ekkert minna en háspenna í fyrsta leik - Grindavík 1-0 Þór

Dugði ekkert minna en háspenna í fyrsta leik – Grindavík 1-0 Þór

Grindavík hefur tekið 1-0 forystu í úrslitaeinvígi sínu gegn Þór Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla. Lokatölur í Röstinni í kvöld voru 93-89 Grindavík í vil eftir æsispennandi lokamínútur en Þór barði sér leið inn í leikinn að nýju eftir að Grindavík hafði náð upp góðu forskoti.
Heildarskor:
 
Grindavík: J’Nathan Bullock 29/9 fráköst, Giordan Watson 16/4 fráköst/13 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14, Þorleifur Ólafsson 12, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/6 fráköst, Ryan Pettinella 8/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0.
 
Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 17/4 fráköst, Darrin Govens 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Joseph Henley 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 15, Grétar Ingi Erlendsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
 
Nánar um leikinn á eftir…
 
Mynd/ [email protected] – Björn Steinar og Bullock sáttir með gott dagsverk.
  
Fréttir
- Auglýsing -