spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Dregið í undankeppni EuroBasket í beinni útsendingu í hádeginu

Dregið í undankeppni EuroBasket í beinni útsendingu í hádeginu

Nú í hádeginu verður dregið í undankeppni EuroBasket og verður drátturinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Undankeppnin verður spiluð í þremur gluggum, 9. til 12. nóvember 2023, 7. til 10. nóvember 2024 og 6. til 9. febrúar 2025.

Ísland er ásamt Finnlandi, Lúxemborg og Eistlandi í styrkleikaflokk 7 fyrir dráttinn og mun samkvæmt skipulagi verða í riðil B, D, F eða H ásamt einu liði úr hverjum styrkleikaflokk 2, 3 og 6.

Andstæðingar Íslands verða því eitt úr þessum þremur riðlum:
2: Tyrkland, Bosnía, Ungverjaland, Bretland
3: Svartfjallaland, Slóvenía, Svíþjóð, Slóvakía
6: Rúmenía, Danmörk, Búlgaría, Sviss

Fréttir
- Auglýsing -