Í morgun var dregið í riðla í Evrópukeppnum yngri landsliða en Ísland sendir öll fjögur U18 og U16 ára liðin sín til leiks næsta sumar. U16 ára konurnar stíga fyrstar á EM sviðið í sumar er þær leika í C-deild Evrópukeppninnar í Andorra dagana 20.-25. júlí.
U 18 karlar – Austurríki 23. júlí – 2. ágúst 2015 – B deild
D-riðill
Austurríki
Makedónía
Ísland
Ísrael
Danmörk
Írland
U 18 konur – Búkarest 30. júlí – 9. ágúst – B deild
B-riðill
Ísland
Danmörk
Rúmenía
Lúxemborg
Grikkland
U 16 karlar – Sofia, Búlagría 6.-16. ágúst 2015 – B deild
D-riðill
Svíþjóð
Portúgal
Makedónía
Úkraína
Ísland
Eistland
U 16 konur – Andorra 20.-25. júlí – C deild
B-riðill
Malta
Ísland
Andorra



