spot_img
HomeFréttirDregið í riðla Eurobasket 2015 þann 8. desember

Dregið í riðla Eurobasket 2015 þann 8. desember

FIBA Europe tilkynnti í dag að dregið verður í riðla vegna EM 2015, eða Eurobasket 2015 eins og keppnin er kölluð, á mánudaginn 8. desember í París.
 
Þá verður það ljóst hvar og gegn hverjum Ísland mun spila en riðlakeppnin fer fram í fjórum löndum: Frakklandi, Króatíu, Þýskalandi og Lettlandi.
 
Riðlakeppnin mun fara fram dagana 5.-12. september 2015 og úrslitaleikurinn verður 20. september.
 
Fréttir
- Auglýsing -