spot_img
HomeFréttirDregið í Lýsingarbikarnum í dag

Dregið í Lýsingarbikarnum í dag

10:22

{mosimage}

Í dag verður dregið í Lýsingarbikarnum. Hjá körlunum verður dregið í 16-liða úrslit en hjá konunum verður dregið í forkeppni 8-liða úrslita. Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Auðun Blöndal mun sjá um dráttinn en hann fer fram í húsakynnum Lýsingar á Suðurlandsbraut 22.

Hjá konunum munu 4 lið spila í forkeppni en 1. deildarliðin fara beint í 8-liða úrslit.

{mosimage}
(Auðun Blöndal mun draga í dag)

Í pottinum hjá körlunum eru:
Skallagrímur, ÍR, Grindavík, Keflavík, Keflavík-b, Fjölnir, Þór Þ., Kr-b, Tindastóll, KR, Hvíti Riddarinn, Hamar/Selfoss, Valur, Mostri, FSu og Stjarnan.

Í pottinum hjá konunum eru:
KR, Fjölnir, Skallagrímur og Snæfell.

mynd: www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -