spot_img
HomeBikarkeppniDregið í 8 liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka - Stjarnan með flest...

Dregið í 8 liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka – Stjarnan með flest lið

Dregið var fyrr í dag í 8 liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka, en leikirnir munu fara fram á tímabilinu 17.-24. október.

Líkt og sjá má er enn ekki ljóst hvaða lið nákvæmlega það verða sem eigast við, en einhverjir leikir í umferðinni á undan eiga eftir að fraa fram.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig lið keppninnar skiptast á milli félga. Þar er þð Stjarnan sem er með flest lið eða um 20% allra liða. Þar á eftir kemur Keflavík, síðan Fjölnir og Haukar.

Hér fyrir neðan má sjá dráttinn í heild:

UNGLINGAFLOKKUR KARLA • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Stjarnan/Álftanes vs Grindavík
ÍR vs Keflavík eða Selfoss (Kef-Sel leikið 7.10.)
KR eða Þór Ak. vs Þór Þ. (KR-Þór AK. leikið 10.10.)
Fjölnir vs Haukar
 
 
STÚLKNAFLOKKUR • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Njarðvík eða Haukar vs Fjölnir (Nja-Hau leikið 5.10.)
Stjarnan eða KR vs Tindastóll (Stj-KR frestað v/sóttkvíar, á eftir að festa leiktíma)
Snæfell vs Þór Ak.
Keflavík vs Grindavík
 
 
DRENGJAFLOKKUR • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Stjarnan vs Keflavík
Breiðablik vs Fjölnir
Haukar c vs Stjarnan b
KR vs Breiðablik b
 
 
10. FLOKKUR STÚLKNA • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Fjölnir vs Haukar
Stjarnan vs Þór Þ./Hamar/Selfoss/Hrunamenn
Keflavík vs Tindastóll
KR vs UMFK
 
 
10. FLOKKUR DRENGJA • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Stjarnan vs ÍA
Haukar vs Fjölnir
Njarðvík vs Grindavík eða Afturelding (Gri-Aft vantar úrslit)
Keflavík vs Valur eða Vestri (Val-Ves leikinn 11.10.)
 
 
9. FLOKKUR STÚLKNA • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Stjarnan b vs Keflavík
ÍR vs Stjarnan
Valur eða KR vs Tindastóll (Val-KR vantar úrslit)
Skallagrímur vs Njarðvík
 
 
9. FLOKKUR DRENGJA • Leikdagar: 17.-24. október
Þessi lið drógust saman
Keflavík vs Stjarnan c
Stjarnan vs Haukar
Grindavík vs Fjölnir
Stjarnan b vs Njarðvík eða Selfoss (Nja-Sel frestað v/sóttkvíar, leiktími festur síðar)

Fréttir
- Auglýsing -