Á morgun, þriðujdaginn 5. nóvember, verður dregið í 16-liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla en 32 liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Þá verður einnig dregið í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna.
Drátturinn hefst kl. 14:00 í Laugardal og verða eftirtalin lið í pottinum.
Karlaflokkur – 16 liða úrslit
Njarðvík
FSu
Reynir Sandgerði
Skallagrímur
Fjölnir
Stjarnan
Tindastoll
Snæfell
Þór Akureyri
Keflavík
ÍG
Keflavík b
ÍR
Þór Þorlákshöfn
Grindavík
Haukar
Kvennaflokkur – 16 liða úrslit
Aðeins 14 lið eru í pottinum og verður dregið í sex viðureignir og munu tvö lið sitja hjá þessa fyrstu umferð en liðin í pottinum á morgun verða:
Breiðablik
Fjölnir
FSu
Grindavík
Hamar
Haukar
Keflavík
KR
Njarðvík
Snæfell
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Þór Akureyri



