Það þarf oft lítið til að gleðja ungar sálir og hvað þá þegar fyrirmyndir þeirra uppfylla lítin draum þeirra um eiginhandaráritun. Steph Curry veit líkast til ekki af því en hann uppfyllti draum hjá ungum dreng nú í vikunni með því einu að krota nafn sitt á búning hans. Myndbandi hér að neðan sýnir svo ekki sé um villst ósvikið kæti drengsins.
steph makes a kid's dream come true pic.twitter.com/EARYifz0rV
— alex (@steven_lebron) December 6, 2015



