spot_img
HomeFréttirDraumaliðið 15 ára

Draumaliðið 15 ára

d

Hið eina sanna "Draumalið" þeirra Bandaríkjanna á 15 ára afmæli um þessar mundir. Það má svo með sanni segja að þetta lið var og verður það allra sterkasta sem "soðið" hefur verið saman frá upphafi körfuknattleiks. Allar helstu stjörnur níunda áratugsins voru í liðinu og tapaði það ekki leik á sínum ferli.  Hér fer fyrir neðan er hægt að fara yfir smá tölfræði frá liðinu þegar það tók þátt í Ólympíuleikunum í Barcelona en þá spilaði liðið 8 leiki gegn hinum ýmsu þjóðum.  
0 – Leikhlé sem Chuck Daly Þjálfari tók á Ólypmíuleikunum í Barcelona 1992 

 

2.8 – John Stockton skoraði að meðaltali 12. sæti yfir liðið 

 

15 – Varin skot hjá  Patrick Ewing, efstur í liðinu

 

.365 – Skotnýting andstæðinganna 

 

37 – Stolnir boltar hjá Michael Jordan (efstur í liðinu) 

 

47 – Stoðsendingar hjá Scottie Pippen (efstur í liðinu) 

 

4.8 – Meðalskor Christian Leatner (nr 10 í liðinu) 

 

5.3 – Frákasta meðaltal hjá Karl Malone og Chris Mullin (efstir saman í liðinu) 

 

.578 — Skotnýting Draumaliðsins 

 

7 – Apríl 7, 1989, FIBA ákveður að leyfa NBA leikmönnum að taka þátt í Alþjóðlegum mótum, og þar á meðal ólympíuleikunum og Heimsmeistarakeppninni. Kosið var um þetta og 56 þjóðir voru með því að leyfa NBA leikmenn á meðan 13 þjóðir voru á móti því.

 

.711 – Skotnýting Charles Barkley utan af velli (efstur í liðinu) 

 

8 — Sigurhlutfall liðsins (8-0)

 

8 – Meðalskor Magic Johnson (nr 9 í liðinu) 

 

8.4 –Meðalskor Larry Bird (nr 8 í liðinu) 

 

.875 – Þriggjastiga skotnýting Charles Barkley (efstur í liðinu) 

 

9 – Meðalskor Scottie Pippen and David Robinson (nr 7 í liðinu)

 

.90 – Vítanýting Christian Leatner (efstur í liðinu) 

 

9.5 – Meðalskor Patrick Ewing (nr 6 í liðinu) 

 

10.5 – Meðalskor Clyde Drexler (nr 5 í liðinu) 

 

12.9 – Meðalskora Chris Mullin (nr 4 í liðinu) 

 

13 – Meðalskor Karl Malone (nr 3 í liðinu)

 

14.9 – Meðalskora Michael Jordan (nr 2 í liðinu) 

 

18 – Meðalskor Charles Barkley (efstur í liðinu)

 

32 – Minnsti munurinn sem liðið tapaði í 8 leikjum sínum á mótinu í Barcelona (117-85 gegn Króatíu í úrslitaleiknum)

 

43.8 – Meðalskor munur á Draumaliðinu og andstæðingum þeirra 

 

51.5 — Meðalskor munur á liðinu og andstæðingum í forkeppni sem var í Póllandi 

 

103 – USA 103, Croatia 70

 

111 – USA 111, Germany 68

 

115 – USA 115, Puerto Rico 77

 

 

116 – USA 116, Angola 48

 

117 – USA 117, Croatia 85

 

117.3 – Meðalskor hjá liðinu í leikjum 

 

122 – USA 122, Spain 81

 

127 – USA 127, Lithuania 76

 

127 — USA 127, Brazil 83

Fréttir
- Auglýsing -