spot_img
HomeFréttirDraugsýn: Keflavík bikarmeistari kvenna 2017

Draugsýn: Keflavík bikarmeistari kvenna 2017

 

Hörður Tulinius hefur nú, fyrir Karfan.is, sett saman magnað myndband í „draugsýn“ frá Maltbikarúrslitum kvenna 2017 þar sem Keflavík tryggði sér sinn fjórtánda bikartitil í sögu kvennaliðs félagsins. Fögnuður Keflvíkinga var ósvikinn í leikslok, en magnað myndband Harðar má sjá hér að neðan.

 

Fréttir
- Auglýsing -