spot_img
HomeFréttir"Draftið" nálgast í NBA

“Draftið” nálgast í NBA

d

Á næsta leiti mun fara fram Háskóla "draftið" í NBA. Línurnar eru farnar að skýrast í þessum efnum og mun vera talið nokkuð líklegt að Portland muni taka Greg Oden, miðherjan stæðilega frá Ohio State. Hinsvegar er öllu óljóst hvað verður eftir að lið velja úr háskólunum því mörg lið kjósa að skipta sínum mönnum strax til annara liða og því alltaf forvitnilegt um hvernig fer. Hér kemur spá um hvernig fjölmiðlar vestan hafs halda að fyrstu 5 valréttinir fara.

 

Valréttur Lið Leikmaður Um leikmann

Portland

Greg Oden
  Staða: Miðherji
  Hæð: 213cm
  Þyngd: 111kg
  Aldur: 19
  Háskóli: Ohio State

 

Valréttur Lið Leikmaður Um leikmann

Seattle

Kevin Durant
  Staða: Skotbakvörður
  Hæð: 207
  Þyngd: 86kg
  Aldur: 18
  Háskóli: Texas

 

Valréttur Lið Leikmaður Um leikmann

Atlanta

Al Horford
  Staða: Framherji
  Hæð: 204
  Þyngd: 106kg
  Aldur: 20
  Háskóli: Florida

 

Valréttur Lið Leikmaður Um leikmann

Memphis

Mike Conley
  Staða: Bakvörður
  Hæð: 202
  Þyngd: 77kg
  Aldur 19
  Háskóli: Ohio State

 

 

Valréttur Lið Leikmaður Um leikmann

Boston

Corey Brewer
  Staða: Skotbakvörður
  Hæð: 6-8
  Þyngd: 84kg
  Aldur: 21
  Háskóli: Florida

 

Fréttir
- Auglýsing -