spot_img
HomeFréttirDon Nelson: Eins góðir og hver annar

Don Nelson: Eins góðir og hver annar

18:30

{mosimage}
(Dirk og félagar hrifu Don Nelson)

Don Nelson, þjálfari Golden State og fyrrverandi þjálfari Dallas, var mjög hrifin af leik gömlu lærisveina sinna en leikmenn Dallas tóku Golden State í kennslustund aðfaranótt fimmtudags og unnu þá stór sigur. Nelson sagði að miðað við spilamennsku þeirra ættu þeir eins mikla möguleika og hverjir aðrir í vestrinu að standa sig í úrslitakeppninni.

,,Það var mjög hrífandi að horfa á liðið,” sagði Nelson. ,,Þeir spiluðu miklu betur en við höfum séð frá þeim í vetur. Ef þeir geta haldið þessu áfram eru þeir eins góðir og hvaða lið sem er í vestrinu.”

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -