spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaDominykas eftir tapið í Þorlákshöfn "Við eigum langt í land"

Dominykas eftir tapið í Þorlákshöfn “Við eigum langt í land”

Þór lagði Keflavík í kvöld í 6. umferð Subway deildar karla, 116-102. Eftir leikinn er Keflavík í 3. sæti deildarinnar á meðan að Þór er enn í neðsta sætinu, nú með 2 stig.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Dominykas Milka leikmann Keflavíkur eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -