spot_img
HomeFréttir"Djúpt úr hjartanu og hreðjunum"

“Djúpt úr hjartanu og hreðjunum”

16. umferð Subwaydeildar karla lauk í kvöld með leik Stjörnunar og Vals. En Stjarnan sló einmitt Valsmenn út í bikarkeppninni og Valsmenn væntanlega viljað svara fyrir þann leik. Stjarnan þurfti nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um að komast í úrslitakeppnina.  Leikurinn sjálfur var mjög skemmtilegur og spennandi, Valsmenn reyndust sterkari á lokametrunum og unnu 81-85.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -