spot_img
HomeFréttirDion Waiters og Tim Hardaway jr. fóru í skotkeppni

Dion Waiters og Tim Hardaway jr. fóru í skotkeppni

Nýliðarnir Dion Waiters og Tim Hardaway jr. mættust í Rising Stars leiknum sem inniheldur nýliðaárgang þessa árs og síðasta og var stjórnað að Grant Hill og Chris Webber. Strákarnir héldu stórskotasýningu þar sem þeir skutu þristum í grillið á hvorum öðrum langt fyrir utan þriggja stiga línuna. Tim Hardaway eldri var meðal áhorfenda og nokkuð sáttur með strákinn, þrátt fyrir að Waiters hafi ökklabrotið hann einu sinni og sent hann í gólfið. Waiters og Hardaway skoruðu samanlagt 67 stig en Hardaway setti 7 þrista í leiknum. 
 
Fréttir
- Auglýsing -