spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaDiljá var frábær fyrir Stjörnuna í dag "Við erum geggjað lið"

Diljá var frábær fyrir Stjörnuna í dag “Við erum geggjað lið”

Stjarnan lagði Tindastól fyrr í dag í fyrstu deild kvenna í MGH, 84-63.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 4.-8. sæti deildarinnar með tvo sigra og þrjú töp það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Diljá Ögn Lárusdóttur leikmann Stjörnunnar eftir leik í MGH. Diljá var stórkostleg í leik dagsins, skilaði 31 stigi, 9 fráköstum og 4 stoðsendingum, en hún var með 38 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Viðtal / Árni Rúnar

Fréttir
- Auglýsing -