spot_img
HomeFréttirDiane eftir sigurinn gegn Keflavík "Vissum að þetta yrði stríð"

Diane eftir sigurinn gegn Keflavík “Vissum að þetta yrði stríð”

Njarðvík lagði Keflavík í kvöld í toppslag 7. umferðar Subway deildar kvenna.

Eftir leikinn er Njarðvík eitt liða á toppi deildarinnar með 12 stig á meðan að Keflavík er í 2. sætinu með 10 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Diane Diéné Oumou leikmann Njarðvíkur eftir leik í Njarðtaksgryfjunni. Diane átti góðan leik fyrir heimakonur í dag, skilaði 19 stigum, 9 fráköstum og 3 stoðsendingum á rúmum 37 mínútum spiluðum í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -