spot_img
HomeFréttirDiallo frábær er Thunder lögðu Nets í Brooklyn

Diallo frábær er Thunder lögðu Nets í Brooklyn

Sjör leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Brooklyn töpuðu heimamenn í Nets fyrir Oklahoma City Thunder, 129-116. Nets það sem af er tímabili unnið fimm, en tapað sex leikjum á meðan að Thunder hafa unnið fimm og tapað fjórum. Bestur fyrir Thunder í leiknum var Hamidou Diallo með 25 stig og 3 fráköst, 4 stoðsendingar og 4 stolna bolta á aðeins 24 mínútum spiluðum af bekknum. Fyrir Nets var það Kevin Durant sem dróg vagninn með 36 stigum og 11 fráköstum.

Það helsta úr leik Nets og Thunder:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Utah Jazz 96 – 86 Detroit Pistons

Chicago Bulls 127 – 130 LA Clippers

Oklahoma City Thunder 129 – 116 Brooklyn Nets

Denver Nuggets 114 – 89 New York Knicks

Los Angeles Lakers 120 – 102 Houston Rockets

San Antonio Spurs 88 – 96 Minnesota Timberwolves

Toronto Raptors 105 – 106 Golden State Warriors

Fréttir
- Auglýsing -