spot_img
HomeFréttirDHL-könnunin: Hver bjargar sér?

DHL-könnunin: Hver bjargar sér?

Við höfum sett af stað nýja DHL-Könnun. Að þessu sinni spyrjum við lesendur að því hvaða lið þeir telji að muni bjarga sér frá falli í 1. deild karla þetta tímabilið. Nú þegar sex stig eru eftir í pottinum í Domino´s deild karla eru þrjú lið að berjast hatrammlega fyrir tilverurétti sínum en það eru ÍR, Fjölnir og Skallagrímur. Hver bjargar sér?
 
Taktu þátt! 
Fréttir
- Auglýsing -