spot_img
HomeFréttirDHL-Höllin að fyllast: Þrjú korter í leik

DHL-Höllin að fyllast: Þrjú korter í leik

 
Fólk streymir inn í DHL-Höllina en eftir um það bil þrjú korter (kl. 19:15) hefst oddaviðureign KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar karla.
Mikil eftirvænting hefur verið eftir leiknum enda hefur þetta undanúrslitaeinvígi verið ein samfelld rússíbanareið og væntingarnar miklar til leiksins í kvöld.
 
Mynd/ Fólkið streymir á pallana í DHL-Höllinni.
 
Fréttir
- Auglýsing -