10:08
{mosimage}
(Taj McWilliams-Franklin var stigahæst í tapliði Mystics í nótt)
Einn leikur fór fram í WNBA deildinni í nótt en þar áttust við New York Liberty og Washington Mystics. Leikurinn fór fram í Verizon Center í Washington þar sem gestirnir úr stóra eplinu fóru með góðan 73-80 sigur af hólmi.
Tiffany Jackson var atkvæðamest í liði gestanna með 14 stig og 6 fráköst en hjá Washington Mystics var Taj McWilliams-Franklin með 19 stig og 6 fráköst.
Staðan á Austurströndinni:
- Detroit
- Connecticut
- New York
- Indiana
- Washington
- Chicago
- Atlanta
Staðan á Vesturströndinni:
- San Antonio
- Seattle
- Los Angeles
- Sacramento
- Houston
- Minnesota
- Phoenix
Nóg verður um að vera í WNBA deildinni í nótt þegar fimm leikir fara fram en þá mætast eftirtalin lið:
San Antonio-Chicago
Sacramento-Phoenix
Connectiut-Los Angeles
Indiana-Minnesota
Houston-Detroit



